Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 1.12.2024 17:04:03


Ξ Valmynd

3.2  Núllskýrsla

Ef skilaskyldur aðili hefur ekki innt af hendi staðgreiðsluskyldar greiðslur á tímabilinu þarf hann að skila inn núllskýrslu. Bæði er hægt að skila núllskýrslu rafrænt og á pappír (eyðublað RSK 5.19).
 

 

Fara efst á síðuna ⇑