Lei­beiningar um rafrŠn skil, sˇtt 14.8.2022 03:26:30


Ξ Valmynd

3.3  TÝmabil og gjalddagar

Gjalddagar eru fjórir, einn fyrir hvern ársfjórðung:

Tímabil Gjalddagi Eindagi
1. tímabil (janúar-mars) 20. apríl 4. maí
2. tímabil (apríl-júní) 20. júlí 4. ágúst
3. tímabil (júlí-september) 20. október 4. nóvember
4. tímabil (október-desember) 20. janúar 4. febrúar

 

Athugið að gjalddagar og eindagar geta hliðrast til ef þeir koma upp á helgidögum. Þeir færast þá á næsta virka dag.

 

Fara efst ß sÝ­una ⇑