Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 2.12.2024 07:28:08


Ξ Valmynd

7.15  Greiðsluyfirlit

Greiðsluyfirlit yfir hvers konar greiðslur til erlendra aðila skv. 3. og 6. tl. 3. gr. laga nr. 90/2003

Á þessu eyðublaði skal tilgreina allar greiðslur til aðila (aðallega erlendir aðilar), sem falla undir 3. og 6. tl. 3. gr. skattalaga.

Hér er um að ræða hvers konar greiðslur til sjálfstætt starfandi aðila fyrir eigin vinnu þeirra, skv. 3. tl. 3. gr. skattalaga, s.s. listamenn, fyrirlesara, íþróttamenn, sérfræðinga o.fl.

Jafnframt skal hér gera grein fyrir hvers kyns greiðslum sem falla undir 6. tl. 3. gr. skattalaga, s.s. fyrir afnot eða rétt til hagnýtingar á einkaleyfum, hvers konar réttindum eða sérþekkingu o.s.frv.

Nánari upplýsingar er að finna á bakhlið eyðublaðs RSK 2.025.

 

Fara efst á síðuna ⇑