Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 12.9.2024 18:53:12


Ξ Valmynd

4  Spurt og svarað - almennt

Hér er leitast við að svara almennum spurningum um heimild til ráðstöfunar séreignarsparnaði á grundvelli laga 111/2016, um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð. 

Svör við spurningum er varða fjárhæðir, skilgreiningar, tímamörk, hámörk og annað almennt er hér að finna.

Eins má finna spurt og svarað er varða sérstaklega útborgun uppsafnaðs séreignarsparnaðar annars vegar og hins vegar ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á lán.

Nánar:

 

Fara efst á síðuna ⇑