Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 3.4.2025 18:50:46


Ξ Valmynd

4.2  Hvenær er hægt að sækja um?

Ef sótt er um vegna kaupa á fyrstu íbúð þarf að sækja um úttekt/ráðstöfun inn á veðlán í síðasta lagi tólf mánuðum eftir undirritun kaupsamnings, en ef sótt er um vegna nýbyggingar er umsóknarfresturinn tólf mánuðir frá því að eignin fær fastanúmer í fasteignaskrá Þjóðskrár Íslands.

 

Fara efst á síðuna ⇑