Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 20.4.2024 01:37:56


Ξ Valmynd

4.3  Er einhver umsóknarfrestur?

Umsókn vegna úttektar, eða greiðslu inn á veðlán, í tengslum við kaup á fyrstu íbúð þarf að berast í síðasta lagi tólf mánuðum eftir undirritun kaupsamnings. Ef um er að ræða nýbyggingu þarf umsókn að berast í síðasta lagi tólf mánuðum eftir að eignin fær fastanúmer í fasteignaskrá Þjóðskrár Íslands. Berist umsókn ekki innan framangreindra fresta verður henni synjað.

 

Fara efst á síðuna ⇑