FYRSTA ÍBÚÐ
4.25 Ég keypti mína fyrstu íbúð á tímabilinu júlí 2014 til 30. júní 2017, hver er mín staða?
Ef umsækjandi keypti sína fyrstu íbúð á tímabilinu 1. júlí 2014 til og með 30. júní 2017 varð hann að sækja um fyrir lok árs 2017 til að nýta sér nýjar heimildir sem gilda í samfelld 10 ár. Ef ekki var sótt um innan þessara tímamarka fellur réttur til ráðstöfunar á séreignarsparnaði niður frá og með 30. júní 2021, enda hafi umsækjandi óskað eftir því á leidretting.is.