Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 25.11.2024 10:43:39


Ξ Valmynd

4.6  Er eitthvað hámark á fjárhæðum?

Já, það er bæði árlegt hámark á þeirri fjárhæð sem þú mátt taka út/greiða inn á lán af eigin framlagi í séreignarsjóð og eins af framlagi launagreiðandans. Samtals getur úttekt hæst orðið 5.000.000 kr. hjá hverjum einstaklingi yfir tíu ára tímabil.

 

Fara efst á síðuna ⇑