Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 25.11.2024 10:39:55


Ξ Valmynd

4.20  Ég bjó í búseturéttaríbúð en ætla núna að kaupa á frjálsum markaði. Get ég nýtt mér úrræðið?

Já, þú getur það. Búseturéttur telst ekki vera íbúðareign í þessum skilningi.

Athugaðu að ef þú hefur tekið út/ráðstafað séreignariðgjöldum í tíð eldri laga þar um vegna öflunar á búseturétti eða greiðslu inn á lán þá er sá tími meðtalinn í heildartímanum sem ráðstöfun iðgjalda er heimil, þ.e. tíu ára tímabilinu.

 

Fara efst á síðuna ⇑