Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 25.11.2024 10:42:48


Ξ Valmynd

4.4  Fyrir hvaða tímabil gilda þessar heimildir til að ráðstafa séreignarsparnaði vegna kaupa á fyrstu íbúð?

Þessi heimild til að ráðstafa séreignarsparnaði í tengslum við kaup á fyrstu íbúð gildir í tíu ára samfellt tímabil frá því að ráðstöfun hefst hjá hverjum og einum umsækjanda. Heimildin er þannig ótímabundin en að hámarki getur hver umsækjandi nýtt hana í tíu ár samfellt.

 

Fara efst á síðuna ⇑