Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 13.10.2024 23:48:02


Ξ Valmynd

2.2.1  Ökutćkjastyrkur

Gera skal grein fyrir ökutækjastyrk og frádrætti frá honum á eyðublaði RSK 3.04 en niðurstöður af því flytjast í annars vegar reit 22 (fenginn ökutækjastyrkur) og hins vegar í reit 32 (frádráttur). Fenginn ökutækjastyrkur er, eftir atvikum, áritaður á eyðublað RSK 3.04. Sjá nánar í kafla 7.9 Ökutækjastyrkur og frádráttur frá honum.

 

Fara efst á síđuna ⇑