Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 12.9.2024 19:23:27


Ξ Valmynd

2.3.7  Lífeyrisgreiđslur úr séreignarsjóđum

Hér skal færa hefðbundnar (almennar) greiðslur úr séreignarlífeyrissjóðum á árinu 2020.
 
Þessar greiðslur ættu í flestum tilvikum að vera áritaðar á framtalið.
 
NB.  Greiðslur úr almennum lífeyrissjóðum skal færa í reit 43.  Sérstaka útgreiðslu séreignarsparnaðar skal færa í reit 143.  Ráðstöfun/útborgun úr séreignarsjóði til íbúðarkaupa, umfram það sem skattfrjálst er, skal færa í reit 243.

 

 

Fara efst á síđuna ⇑