Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 12.9.2024 18:37:22


Ξ Valmynd

8.4.2  Skattfrjálsir vinningar

Eftirtalin happdrætti höfðu heimild til greiðslu skattfrjálsra vinninga á árinu 2020
 
Happdrætti DAS
Happdrætti Háskóla Íslands
Íslensk getspá
Íslenskar getraunir
Vöruhappdrætti S.Í.B.S.
Happdrætti Blindrafélagsins
Happdrætti Félags heyrnarlausra
Happdrætti Gigtarfélags Íslands
Happdrætti Húsnæðisfélags SEM
Happdrætti Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins
Happdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur
Happdrætti Sjálfsbjargar, landsamband hreyfihamlaðra
Happdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra
 
 
Happdrættisvinningar á Evrópska efnahagssvæðinu geta verið skattfrjálsir á sama hátt og ofangreind happdrætti. Til að svo sé þarf framteljandi að leggja fram fullnægjandi gögn og upplýsingar varðandi happdrættið en skattyfirvöld gera sömu kröfur til erlendra happdrætta og íslenskra.

 

Fara efst á síðuna ⇑