FRAMTALSLEIĐBEININGAR 2017
2.9.1 Skattfrjálsar greiđslur frá Tryggingastofnun ríkisins
A: reitur 596: Skattfrjálsar greiðslur frá Tryggingastofnun og Sjúkratryggingum Íslands
- Barnalífeyrir, barnsmeðlag og menntunarmeðlag.
- Bifreiðakaupastyrkur.
- Dánarbætur vegna slysa.
- Styrkur til kaupa á sérfæði vegna hamlaðrar líkamsstarfsemi.
- Umönnunargreiðslur vegna fatlaðra og langveikra barna.
- Örorkubætur vegna varanlegrar örorku.
- Skattfrjáls sjúklingatrygging.