FRAMTALSLEIĐBEININGAR 2017
2.3.8 Sérstök útgreiđsla séreignarsparnađar
Hér skal færa þá sérstöku útgreiðslu séreignarsparnaðar sem fyrst var heimiluð með lögum nr. 13/2009 og viðhaldið með lögum nr. 130/2009, 164/2010, 122/2011, 164/2011 og 146/2012.
Þessar greiðslur ættu í flestum tilvikum að vera áritaðar á framtalið.
NB. Greiðslur úr almennum lífeyrissjóðum skal færa í reit 43. Hefðbundnar greiðslur úr séreignarlífeyrissjóðum skal færa í reit 140. Ráðstöfun/útborgun úr séreignarsjóði til íbúðarkaupa, umfram það sem skattfrjálst er, skal færa í reit 243.