Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 24.7.2024 00:51:08


Ξ Valmynd

2.6.3  Frádráttarbćr iđgjöld í lífeyrissjóđi

Reitir 162 og 160:
Iðgjöld í lífeyrissjóði.
 
Í reit 162 færist iðgjald í lífeyrissjóð sem innt hefur verið af hendi á árinu og í reit 160 iðgjald í séreignarlífeyrissjóð.
 
Vakin er athygli á því að samanlagður áritaður frádráttur vegna iðgjalda í lífeyrissjóð í reitum 162 og 160 takmarkast við 8% af heildarlaunum á árinu 2021 (4% + 4%). Þetta á við þótt hærri fjárhæð kunni að hafa verið greidd í lífeyrissjóði.

 

Fara efst á síđuna ⇑