Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 1.12.2024 18:12:50


Ξ Valmynd

8.5.2  560882-0419 Kaupþing banki hf

560882-0419 Kaupþing banki hf
Margir hluthafar í Kaupþingi banka hf. hafa eignast hlutabréfin í gegnum kaup á hlutabréfum í Hlutabréfasjóðnum Auðlind hf. (kt. 661090-1119) eða Almenna hlutabréfasjóðnum hf. (kt. 521090-2009), en kaup á hlutabréfum í þessum félögum veittu rétt til skattafrádráttar. Þessir sjóðir sameinuðust 2001 undir nafni Auðlindar hf., sem síðan sameinaðist Kaupþingi hf. á árinu 2002.
 
Hafir þú keypt hlutabréf í Hlutabréfasjóðnum Auðlind hf. eða Almenna hlutabréfasjóðnum hf. og fengið hámarks frádrátt frá tekjuskattsstofni fyrir kaupin, þá má sjá í þessari töflu hver hámarksfjárhæðin var á hverju ári.
Kaupþing banki hf. og Búnaðarbanki Íslands hf. sameinuðust á árinu 2003.
 
 

 

Fara efst á síðuna ⇑