Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 1.12.2024 17:59:49


Ξ Valmynd

7.3  Dagpeningar og frádráttur frá þeim

Þeir sem gera kröfu um frádrátt á móti dagpeningum þurfa undantekningarlaust að fylla út eyðublaðið Dagpeningar RSK 3.11 og skila með framtali sínu. Frádráttur þessi getur aldrei verið hærri en fengnir dagpeningar.
 
Á móti fengnum dagpeningum er heimilt að færa til frádráttar ferða- og dvalarkostnað vegna ferða launþega á vegum launagreiðanda. Skilyrði fyrir frádrætti eru þau að fjárhæðin sé innan þeirra marka sem fram koma í skattmati ríkisskattstjóra (sjá töflur í 7.3.1 og 7.3.2) og að fyrir liggi í bókhaldi launagreiðanda, sem og hjá launamanni, gögn um tilefni ferðar, fjölda dvalardaga og fjárhæð dagpeninga.

Nánar:

 

Fara efst á síðuna ⇑