Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 27.11.2024 05:35:34


Ξ Valmynd

7.1.5.3  RSK 4.05 Samræmingarblað

Samræmingarblaðið er tenging milli rekstrarblaða og persónuframtals og er því lykilblað þegar skilað er skattframtali einstaklings í eigin atvinnurekstri. Niðurstöður úr rekstri (þ.e. af RSK 4.10, 4.11, 4.08 eða 1.04) ”millilenda” á samræmingarblaði RSK 4.05 og færast þaðan yfir á persónuframtal.

Á samræmingarblaði er hægt að sundurliða reiknað endurgjald og skrá inn yfirfæranlegt tap frá fyrri árum.  Þar er jafnframt gerð grein fyrir stofni til tryggingagjalds (launaframtal) í rafrænum skilum.

 

Fara efst á síðuna ⇑