Leibeiningar um rafrn skil, stt 12.11.2019 08:00:36


Ξ Valmynd

5.4  Fyrir hvaa tmabil gilda essar heimildir til a rstafa sreignarsparnai vegna kaupa fyrstu b?

Þessi heimild til að ráðstafa séreignarsparnaði í tengslum við kaup á fyrstu íbúð gildir í tíu ára samfellt tímabil frá því að ráðstöfun hefst hjá hverjum og einum umsækjanda. Heimildin er þannig ótímabundin en að hámarki getur hver umsækjandi nýtt hana í tíu ár samfellt.  

Athugaðu að ef þú keyptir/byggðir þína fyrstu íbúð á tímabilinu 1. júlí 2014 til og með 30. júní 2017 og nýttir eldri heimildir til útborgunar á séreignarsparnaði og/eða greiðslu inn á lán þarftu að sækja um að færast yfir í nýju leiðina fyrir lok árs 2017 annars fellur heimildin niður miðað við 30. júní 2019.

 

Fara efst suna ⇑