Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 25.4.2024 02:05:45


Ξ Valmynd

4.2  Bankaupplýsingar


 Á síðunni Bankaupplýsingar getur notandi skráð bankareikning. Fjársýsla ríkisins greiðir vaxtabætur, barnabætur og endurgreidda staðgreiðslu inn á þennan reikning í stað þess að senda ávísun til notanda. Aðeins er heimilt að skrá bankareikning sem er í eigu notanda.

 

Tengdir kaflar:

Fara efst á síðuna ⇑