Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 28.3.2024 19:36:06


Ξ Valmynd

8.1  Eignir í árslok

Verðbréfaeign í árslok
Skuldabréf og önnur slík verðbréf skal telja til eignar á nafnverði að viðbættum áföllnum vöxtum og verðbótum á höfuðstól sem miðast við vísitölu í janúar, næstum á eftir lokum reikningsárs. Séu verðbréf önnur en hlutabréf skráð á opinberu kaupþingi skal telja þau til eignar á kaupþingsverði síðasta kaupþingsdags fyrir lok reikningsárs. Önnur verðbréf skal telja fram á því verði sem yfirlit frá fjármálastofnunum bera með sér. Hér eru birtar töflur þar sem fram koma verðgildi helstu tegunda verðbréfa ásamt töflu yfir verðbreytingarstuðla og gengisskráningu frá 31. desember 2021.

 

Nánar:

 

Fara efst á síðuna ⇑