Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 13.6.2024 05:20:24


Ξ Valmynd

6.6  Hvenćr er greitt inn á lán?

Ţađ eru vörsluađilar viđbótarlífeyrissparnađar sem sjá um ţá hliđ málsins. Almennt er greitt inn á lán á mánađarfresti en ţó hafa vörsluađilar heimild til ađ greiđa á 3ja mánađa fresti, enda séu gjalddagar ekki fćrri en fjórir á ári. Athugiđ ađ aldrei er greitt inn á lán fyrr en launagreiđendur hafa gert skil á iđgjöldum til vörsluađila.

 

Fara efst á síđuna ⇑