Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 26.4.2024 15:27:15


Ξ Valmynd

6.5  Skiptir máli hvenær lán sem ég vil greiða séreignarsparnað inn á var tekið?

Lánið þarf að hafa verið tekið áður en óskað er eftir því að ráðstafa greiddum iðgjöldum í séreignarsjóð til greiðslu inn á það. Athugaðu að sækja þarf um ráðstöfun inn á lán innan tólf mánaða frá undirritun kaupsamnings um fyrstu íbúð eða frá því að eign fékk fastanúmer hjá fasteignaskrá Þjóðskrár Íslands, ef um er að ræða nýbyggingu.

 

Fara efst á síðuna ⇑