Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 26.4.2024 12:32:07


Ξ Valmynd

5.2  Hvađ get ég fengiđ mikiđ útborgađ?

Ţú getur fengiđ greiddan út séreignarsparnađ vegna launagreiđslna allt frá 1. júlí 2014 til ţess dags sem ţú undirritar kaupsamning um fyrstu íbúđ í ţinni eigu, eđa ţess dags sem nýbygging fćr fastanúmer í fasteignskrá Ţjóđskrár Íslands, í mest tíu ár. Hámark ţess sem heimilt er ađ greiđa út er 500.000 kr. á ári í samfellt tíu ár, eđa 5.000.000 kr. yfir allt tímabiliđ. Ţessar 500.000 kr. ţurfa jafnframt ađ skiptast ţannig ađ 333.000 kr. (4% framlag) séu ţitt eigiđ iđgjald til séreignarsjóđsins og 167.000 kr. (2% framlag) frá launagreiđanda.

Ef ţú hefur ekki náđ ađ greiđa í séreignarsjóđ í samfellt tíu ár áđur en ţú kaupir ţína fyrstu íbúđ (taliđ lengst frá 1. júlí 2014) ţá máttu taka út til kaupdags/skráningardags eignarinnar en eftir ţađ er heimilt ađ ráđstafa framtíđariđgjöldum til greiđslu inn á veđlán. Samtals getur útborgun og greiđsla inn á veđlán tekiđ til iđgjalda af launagreiđslum í tíu ára samfellt tímabil.

 

Fara efst á síđuna ⇑