Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 19.1.2021 14:38:03


Ξ Valmynd

4.25  Ég keypti mína fyrstu íbúđ á tímabilinu júlí 2014 til 30. júní 2017, hver er mín stađa?

Ef umsćkjandi keypti sína fyrstu íbúđ á tímabilinu 1. júlí 2014 til og međ 30. júní 2017 varđ hann ađ sćkja um fyrir lok árs 2017 til ađ nýta sér nýjar heimildir sem gilda í samfelld 10 ár. Ef ekki var sótt um innan ţessara tímamarka fellur réttur til ráđstöfunar á séreignarsparnađi niđur frá og međ 30. júní 2021, enda hafi umsćkjandi óskađ eftir ţví á leidretting.is.

 

Fara efst á síđuna ⇑