Leibeiningar um rafrn skil, stt 12.11.2019 07:51:46


Ξ Valmynd

5.25  g keypti mna fyrstu b tmabilinu jl 2014 til 30. jn 2017, hver er mn staa?

Ef þú keyptir þína fyrstu íbúð á tímabilinu 1. júlí 2014 til og með 30. júní 2017 getur þú átt rétt á að fá greiddan út séreignarsparnað og/eða ráðstafa honum til greiðslu inn á veðlán eftir þeim reglum sem gilda almennt um þetta.

Hvort sem þú hefur nýtt þér eldra úrræði til útborgunar/greiðslu inn á lán eða ekki þarftu að sækja um fyrir lok árs 2017 að nýta þér nýjar heimildir sem gilda í samfelld tíu ár frá undirritun kaupsamnings um kaup á fyrstu íbúð eða nýbyggingar. Sótt er um á www.skattur.is. Ef ekki er sótt um innan þessara tímamarka fellur réttur til ráðstöfunar á séreignarsparnaði niður frá og með 30. júní 2019, enda hafi umsækjandi óskað eftir því á leidretting.is.

 

Fara efst suna ⇑