Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 3.6.2020 07:01:00


Ξ Valmynd

4.24  Ég keypti mína fyrstu íbúđ í ágúst 2014 og tók út séreignarsparnađ og ráđstafađi inn á lán, en er nú ađ selja íbúđina og kaupa ađra í stađinn. Hver er mín stađa?

Ef ţú kaupir ađra íbúđ í stađ hinnar fyrstu innan tólf mánađa ţá getur ţú átt rétt á ađ ráđstafa séreignarsparnađi inn á nýja veđlániđ. Skilyrđi er einnig ađ ţú gerir ţessar breytingar innan tíu ára frá ţví ađ ţú ráđstafađir séreignarsparnađi ţínum fyrst vegna fyrstu íbúđarkaupanna.

Athugađu ađ ef ţú tókst t.d. út vegna launagreiđslna frá 1. júlí 2014 ţegar ţú keyptir ţína fyrstu íbúđ ţá teljast tíu árin frá ţeim tíma.

 

Fara efst á síđuna ⇑