Leibeiningar um rafrn skil, stt 12.11.2019 08:38:52


Ξ Valmynd

5.16  Hva ef etta er ekki fyrsta b maka mns?

Hver og einn einstaklingur sækir um fyrir sig og rétturinn er metinn sjálfstætt. Hafi maki þinn átt meira en 30% hlut í íbúðarhúsnæði áður getur hann ekki nýtt sér heimildina, það hefur hinsvegar ekki áhrif á réttindi þín til úttektar úr séreignarsjóði eða ráðstöfunar inn á lán ef þú hefur ekki átt íbúð áður.

 

Fara efst suna ⇑