Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 29.3.2024 10:27:17


Ξ Valmynd

4.13  Þarf ég að sækja um strax í byrjun?

Þú þarft að sækja um útborgun á séreignarsparnaði innan 12 mánaða frá undirritun kaupsamnings um þína fyrstu íbúð. Sama gildir um ráðstöfun inn á veðlán. Ef um er að ræða nýbyggingu þarftu að sækja um innan 12 mánaða frá því að eignin fær fastanúmer í fasteignaskrá Þjóðskrár Íslands. Þú velur sjálfur frá hvaða tímamarki tekið er út til kaupdags/skráningardags en greiðsla inn á veðlán miðast við iðgjöld af launagreiðslum frá og með umsóknarmánuði.

 

Fara efst á síðuna ⇑