Leibeiningar um rafrn skil, stt 12.11.2019 07:51:35


Ξ Valmynd

5.8  Hver er hmarksfjrh hj hjnum ea pari samb?

Hámarksfjárhæð er miðuð við hvern einstakling fyrir sig og skiptir ekki máli hvort hann er í hjúskap/sambúð eða ekki. Fjárhæðin hjá hverjum og einum getur hæst orðið 500.000 kr. á ári í tíu ár, eða samtals 5.000.000 kr. Fjárhæðin getur aldrei orðið hærri en greitt hefur verið til séreignarsjóðsins/sjóðanna.

Athugið að á upphafsári og lokaári ráðstöfunar eru hámarksfjárhæðir hlutfallaðar miðað við þann mánaðarfjölda sem ráðstöfunin tekur til.

 

Fara efst suna ⇑