Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 19.1.2021 14:32:27


Ξ Valmynd

4.8  Hver er hámarksfjárhćđ hjá hjónum eđa pari í sambúđ?

Hámarksfjárhćđ er miđuđ viđ hvern einstakling fyrir sig og skiptir ekki máli hvort hann er í hjúskap/sambúđ eđa ekki. Fjárhćđin hjá hverjum og einum getur hćst orđiđ 500.000 kr. á ári í tíu ár, eđa samtals 5.000.000 kr. Fjárhćđin getur aldrei orđiđ hćrri en greitt hefur veriđ til séreignarsjóđsins/sjóđanna.

Athugiđ ađ á upphafsári og lokaári ráđstöfunar eru hámarksfjárhćđir hlutfallađar miđađ viđ ţann mánađarfjölda sem ráđstöfunin tekur til.

 

Fara efst á síđuna ⇑