Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 22.12.2024 06:44:28


Ξ Valmynd

1.10  Búseta á Íslandi hluta úr ári

Hjá þeim sem flutt hafa til eða frá landinu á árinu 2016 eru dagsetningar áritaðar í kafla 1.6 á vefframtali. Það eru brottflutnings- og/eða heimflutningsdagar, eins og þeir eru skráðir í þjóðskrá. Kaflinn birtist ekki hjá þeim sem voru búsettir á Íslandi allt árið.
Telji framteljandi dagsetningar rangar þarf hann að leiðrétta þær. Ef áritun vantar, þarf framteljandi að skrá dagsetningar sjálfur.

 

Fara efst á síðuna ⇑