Leišbeiningar um rafręn skil, sótt 14.8.2022 03:12:36


Ξ Valmynd

3.2.2  Hvernig eru frįdrįttarliširnir reiknašir?

Frádráttarliðirnir eru annars vegar byggðir á upplýsingum frá lánafyrirtækjum og hins vegar á upplýsingum ríkisskattstjóra. Ef um er að ræða hjón/sambúðarfólk skiptast sameiginlegir frádráttarliðir á milli þeirra en sérstök vaxtaniðurgreiðsla og lánsveðsvaxtabætur koma til frádráttar miðað við þær fjárhæðir sem hvoru um sig voru ákvarðaðar af ríkisskattstjóra.

 

Fara efst į sķšuna ⇑