Leišbeiningar um rafręn skil, sótt 26.9.2023 23:41:52


Ξ Valmynd

3.4.9  Hvernig virkar žessi sérstaki persónuafslįttur?

Ef ákvörðuð leiðrétting gengur ekki inn á fasteignaveðlán, eða er 200.000 kr. eða lægri á heimili, þá myndar hún sérstakan persónuafslátt.

Þessi persónuafsláttur skiptist á fjögur ár og nýtist við álagningu opinberra gjalda á árunum 2015 til og með 2018. Honum er bætt við almennan persónuafslátt og er nýttur á móti álögðum tekjuskatti, útsvari og fjármagnstekjuskatti. Sérstakur persónuafsláttur er millifæranlegur á milli samskattaðra hjóna og sambúðarfólks á álagningarári í samræmi við almennar reglur um millifærslu persónuafsláttar.

 

Fara efst į sķšuna ⇑