Leišbeiningar um rafręn skil, sótt 14.8.2022 04:25:34


Ξ Valmynd

3.3.5  Er hęgt aš gera athugasemdir viš nišurstöšuna?

Já það er hægt að gera athugasemdir til ríkisskattstjóra vegna rangra upplýsinga um staðreyndir sem útreikningur leiðréttingarinnar er byggður á, s.s. um lán, hjúksparstöðu eða frádráttarliði. Þú gerir þetta á vef leiðréttingarinnar (www.leidretting.is) inni í þinni niðurstöðu. Athugasemdir sem berast verða skoðaðar og eftir atvikum haft samband við þig aftur ef nánari skýringa er þörf. Þetta getur t.d. átt við ef þú telur að heimili hafi ekki verið rétt ákvarðað og/eða lán hafi vantað eða upplýsingar um þau verið rangar.

 

Fara efst į sķšuna ⇑