Leišbeiningar um rafręn skil, sótt 14.8.2022 03:31:35


Ξ Valmynd

3.1.2  Er eitthvaš hįmark į leišréttingunni?

Fjárhæðin getur ekki orðið hærri en 4 milljónir króna fyrir hvert heimili hvort sem um er að ræða einhleyping, hjón/sambúðarfólk eða einstaklinga sem eiga íbúðarhúsnæðið í sameign án þess að telja fram saman. Frá þannig útreiknaðri leiðréttingu dragast áður fengnar niðurfærslur.  

Sú fjárhæð sem þá stendur eftir nefnist ákvörðuð leiðréttingarfjárhæð. Hún sætir einnig þeirri takmörkun að hún getur ekki orðið hærri en 4 milljónir króna á hvert heimili miðað við árslok 2013. 
 

 

Fara efst į sķšuna ⇑