Leišbeiningar um rafręn skil, sótt 14.8.2022 03:05:18


Ξ Valmynd

3.1.1  Hvernig er leišréttingin reiknuš?

Leiðréttingin reiknast af veðtryggðum fasteignaveðlánum sem til staðar voru á tímabilinu 1. janúar 2008 til 31. desember 2009 og voru viðurkennd sem grundvöllur fyrir útreikningi vaxtabóta. Mismunurinn á raunverðbótum eins og þær voru við hverja greiðslu af láninu/lánunum og leiðréttum verðbótum myndar útreiknaða leiðréttingarfjárhæð. Síðan getur bæði komið til skerðingar vegna ákvæða um hámark leiðréttingar og eins geta verið til staðar liðir sem eiga að koma til frádráttar. Þannig þarf útreiknuð leiðrétting ekki alltaf að vera sama fjárhæð og endanleg ákvörðuð leiðrétting hjá þér.
 

 

Fara efst į sķšuna ⇑