Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 10.5.2024 04:16:12


Ξ Valmynd

1.4  Athugasemdir og kærur

Hægt er að gera athugasemdir við útreikning á leiðréttingu ef hann er byggður á röngum upplýsingum en einnig er heimilt að kæra ákvörðun um fjárhæð leiðréttingarinnar, þ.e. útreikning hennar, forsendur frádráttarliða og framkvæmd, til sérstakrar úrskurðarnefndar sem ráðherra skipar.

Nánar:

 

Fara efst á síðuna ⇑