Lei­beiningar um rafrŠn skil, sˇtt 3.3.2024 01:50:34


Ξ Valmynd

1.3.8  Ínnur lßn

Leiðréttingin tekur einungis til verðtryggðra fasteignaveðlána sem tekin voru hjá fjármálastofnunum.

Önnur lán líkt og lán sem eru óverðtryggð, gengistryggð eða tekin hjá öðrum en fjármálastofnunum liggja ekki til grundvallar á útreikningi á leiðréttingu. Birtast þau sérstaklega í lánalista á þjónustuvef leiðréttingarinnar (www.leidretting.is) undir heitinu „önnur lán“.

Dæmi
Mynd sem sýnir önnur lán sem liggja ekki til grundvallar útreikningi

 

Fara efst ß sÝ­una ⇑