Lei­beiningar um rafrŠn skil, sˇtt 5.12.2022 18:47:59


Ξ Valmynd

1.7.3  Undan■ßgur frß notkun rafrŠnna skilrÝkja

Heimilt er að víkja frá kröfu um samþykki með rafrænni undirritun í eftirfarandi tilvikum:

  1. Umsækjandi er heimilisfastur erlendis og getur ekki aflað sér rafrænna skilríkja sem viðurkennd eru hér á landi.
  2. Umsækjanda er ómögulegt að komast til útgáfuaðila rafrænna skilríkja til að sanna á sér deili s.s. vegna dvalar á heilbrigðisstofnun, hrumleika, sjúkdóms eða af öðrum hliðstæðum ástæðum.
Sækja þarf um undanþágu frá notkun rafrænna skilríkja til ríkisskattstjóra á vefnum leidretting.is en til að nálgast umsóknarformið skal:
  1. Opna útreikninginn og smella á hnappinn "Opna samþykktarsíðu"
  2. Smella á tengilinn "upplýsingar fyrir þá sem hafa ekki rafræn skilríki"
  3. Umsóknarformið er að finna undir "undanþága frá notkun rafrænna skilríkja"


 

 

Fara efst ß sÝ­una ⇑