Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 24.6.2024 15:15:46


Ξ Valmynd

4.4.15  Get ég valiđ lán sem verđur leiđrétt?

Megin reglan er að leiðrétting er gerð á fasteignaveðláni sem hvílir á fremsta veðrétti á viðkomandi fasteign. Þegar útreikningur hefur farið fram og umsækjandi samþykkt hann er framkvæmdin þannig að lánveitandi fasteignaveðláns á fremsta veðrétti skiptir láninu í tvo hluta, frumhluta og leiðréttingarhluta. Ef frumhlutinn tæmist áður en allri leiðréttingu er ráðstafað á lánveitandi á næsta veðrétti á eftir að skipta því láni upp, og svo koll af kolli þangað til leiðréttingarfjárhæð er náð.  

 

Fara efst á síđuna ⇑