Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 25.6.2024 03:10:32


Ξ Valmynd

4.3.3  Ég á íbúđarhúsnćđi međ öđrum en maka mínum, hvernig virkar ţađ?

Ef þú átt íbúðarhúsnæði í sameign með öðrum og þið búið þar þá þurfa báðir/allir eigendur að sækja um leiðréttinguna. Útreikningurinn tekur mið af því. Í umsókninni þarf að tilgreina alla þá sem héldu saman heimili í árslok 2013 og áttu hlut í húsnæðinu. Ef þeir birtast ekki á listanum yfir heimilisfólk þegar umsóknin er opnuð þá þarf að bæta þeim við.
 

 

Fara efst á síđuna ⇑