Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 24.6.2024 16:57:29


Ξ Valmynd

4.3.2  Hvenćr á ég ađ breyta listanum yfir heimilisfólk?

Á listanum sem birtur er  yfir heimilisfólk í umsókninni koma fram einstaklingar sem deila íbúðarhúsnæði í sameign, þ.e. allir þeir sem eru skráðir til heimilis á sama stað í árslok 2013 og voru skráðir eigendur samkvæmt upplýsingum í fasteignaskrá Þjóðskrár Íslands. Ef listinn er rangur þarftu annað hvort að fella brott einstakling eða bæta honum við.
 

 

Fara efst á síđuna ⇑