Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 25.6.2024 03:09:12


Ξ Valmynd

4.4.14  Ef lán vantar hjá mér á www.leidretting.is hvađ geri ég til ađ leiđrétta ţađ?

Ef þú telur að önnur eða fleiri lán en birtast í umsókn þinni eigi að vera í lánakaflanum þarftu að senda ríkisskattstjóra erindi í tölvupósti á adstod@leidretting.is. Beiðnin verður yfirfarin og afgreidd og óskað eftir frekari upplýsingum ef tilefni er til.

Ef það birtast lán í lánaupplýsingum í umsókninni þá skaltu ljúka við hana. Ef engin lán eru skráð fyrirfram í umsóknina skaltu hafa samband við ríkisskattstjóra með tölvupósti á adstod@leidretting.is eða í síma 4421900.

 

Fara efst á síđuna ⇑