Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 31.3.2020 12:57:24


Ξ Valmynd

4.1.15  Verđur hćgt ađ kćra niđurstöđu ríkisskattstjóra?

Hægt er að kæra ákvörðun um fjárhæð leiðréttingar, framkvæmd leiðréttingar, og endurupptöku til sérstakrar úrskurðarnefndar sem ráðherra skipar. Kærufrestur er þrír mánuðir frá dagsetningu ákvörðunar. Slík kæra frestar framkvæmd leiðréttingar og úrskurðir nefndarinnar eru endanlegir á stjórnsýslustigi.

 

Fara efst á síđuna ⇑