Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 25.6.2024 01:12:49


Ξ Valmynd

4.4.12  Á sambúđarađili rétt á leiđréttingu á fasteignaveđlánum sem ég er skráđur fyrir?

Leiðrétting tekur til heimila, þ.e. einstaklinga, hjóna og sambúðarfólks sem uppfyllti skilyrði til samsköttunar í skattframtali 2009 og/eða 2010 og tekur leiðréttingin mið af fasteignaveðlánum sem tekin voru til kaupa/byggingar á íbúðarhúsnæði til eigin nota, óháð því hvor aðilinn var skráður fyrir lánunum á tímabilinu. Framkvæmd leiðréttingarinnar verður þannig að fasteignaveðlán sem eru til staðar við lok útreiknings verða leiðrétt óháð því hvor er skráður skuldari.

 

Fara efst á síđuna ⇑