Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 6.12.2021 15:09:57


Ξ Valmynd

4.1.14  Hvenćr má ég eiga von á útreikningi?

Gert er ráð fyrir að vinnsla við útreikning á leiðréttingu hefjist eftir að umsóknartímabili lýkur hinn 1. september 2014. Engar upplýsingar verður hægt að gefa um fjárhæðir fyrr en að útreikningi loknum. Ekki er hægt á þessu stigi að reikna leiðréttinguna þar sem ýmsar upplýsingar þurfa að liggja fyrir og þess vegna er ekki boðið upp á reiknivél.

 

Fara efst á síđuna ⇑