Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 3.3.2024 01:47:04


Ξ Valmynd

4.4.8  Get ég sótt um leiđréttingu á láni/um vegna annarra ára en 2008 og 2009?

Leiðréttingin nær eingöngu til verðtryggra fasteignaveðlána sem tekin voru vegna kaupa/byggingar á íbúðarhúsnæði til eigin nota og þú skuldaðir á tímabilinu 1. janúar 2008 til og með 31. desember 2009. Skuldin þarf ekki að hafa verið til staðar allt tímabilið 2008-2009.

 

Fara efst á síđuna ⇑