Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 25.6.2024 02:47:34


Ξ Valmynd

4.4.4  Hvađ međ lán frá fjölskyldu, vini eđa öđrum einstaklingi?

Leiðréttingin nær einungis til verðtryggðra fasteignaveðlána sem veitt voru einstaklingum af lífeyrissjóðum, Íbúðalánasjóði og fjármálafyrirtækjum sem starfa samkvæmt lögum um þau. Lán frá fjölskyldu, vinum eða öðrum slíkum falla því ekki undir leiðréttinguna.

 

Fara efst á síđuna ⇑