Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 3.3.2024 02:29:10


Ξ Valmynd

4.1.12  Hvernig fć ég ađ vita um niđurstöđu leiđréttingarinnar?

Tilkynning um niðurstöðu útreiknings verður birt á www.leidretting.is og þurfa umsækjendur þá að samþykkja hana eða gera athugasemdir ef þeir telja hana ekki rétta. Þegar þú hefur samþykkt útreikninginn verða upplýsingarnar sendar til lánveitenda sem annast leiðréttinguna. Ef þú skuldar ekki lengur fasteignaveðlán þá tilkynnir ríkisskattstjóri þér um sérstakan persónuafslátt sem nýttur verður við álagningu skatta á næstu fjórum árum.

 

Fara efst á síđuna ⇑