Leiđbeiningar um rafrćn skil, sótt 29.4.2024 16:07:38


Ξ Valmynd

4.1.10  Hvar/hvernig sćki ég um veflykil?

Hafi veflykill glatast er hægt að sækja um nýjan lykil á innskráningarsíðunni, www.leidretting.is, eða á www.skattur.is, undir flipanum Veflyklar > Týndur veflykill. Nýr lykill er þá sendur í heimabanka strax eða póstlagður á lögheimili innan tveggja virkra daga. Einnig getur umsækjandi snúið sér til ríkisskattstjóra og fengið afhentan veflykil gegn framvísun persónuskilríkja. Nánari upplýsingar um rafræn skilríki og veflykla eru á slóðinni:  https://www.rsk.is/atvinnurekstur/rafraen-skil/veflyklar-og-rafraen-skilriki/

Athugið að ef óskað er eftir að fá veflykil sendan með pósti getur það tekið nokkra daga frá því að bréfið er póstlagt.  

 

Fara efst á síđuna ⇑